Veiðiflugur Langholtsvegi 111 527-1060

Karfa: 0 vörur - 0 kr
Nafn vöru Verð Magn
Loop Cross SX 7124-4
154.900 kr
Loop Cross SX 8132-4
163.900 kr
Loop Cross SX 9140-4
171.900 kr

Staða: Til á lager

Loop Cross S1 og Cross SX eru að margra mati hinar fullkomnu flugustangir fyrir íslenskar aðstæður, enda margprófaðar hérlendis áður en þær komu á markað. Cross-stangirnar sameina allt það besta í efnisvali og eiginleikum sem skilar fullkomnu jafnvægi milli afls og nákvæmni.

Loop Cross byggir á einstakri nano-tækni með háu þanþoli koltrefjanna (grafítsins) sem nefnt er ,,Cross Core Technology System’’ og er að heita má erfðaefni stanganna. Cross SX er töluvert hraðari stöng en Cross S1 og flokkuð sem slík (Fast Action).

Cross-fjölskyldan er á nokkurs vafa flaggskip Loop og ætti að vera fyrsti kostur þeirra sem kjósa gæði, tilfinningu og hámarks ánægju í einni stöng. 


 


Allar lykkjur Cross-stanganna er gerðar úr títaníum-blöndu (e. Nickel Titanium) sem gerir þær einkar sterkar en um leið sveigjanlegar. Málmblandan er þeim eiginleikum gædd að lykkjurnar tærast ekki og leita aftur í sama ástand verði þær fyrir hnjaski. Þá skilar hönnunin lágmörkun viðnáms þegar línan ferðast í gegnum lykkjurnar.  

,,Cross-Joint’’ eiginleiki samskeitanna sér svo til þess að stöngin bognar með samfelldu áreynslulausu en aflmiklu átaki. Með þeirri tækni fæst gríðarmikill kraftur sem færir veiðimanni um leið mikla tilfinningu fyrir agninu og bráðinni.

Óhætt er að segja að Cross SX sé fluguveiðistöng í hæsta gæðaflokki enda tala niðurstöður prófana og gagnrýnenda sínu máli. 
Hér má sjá umfjöllun Trout and Salmon um Loop Cross SX:

Cross SX

Áhugaverðar vörur
475 kr
Uppselt
475 kr
475 kr
475 kr
475 kr
475 kr
475 kr
475 kr
475 kr
475 kr
475 kr
475 kr

8