Veiðiflugur Langholtsvegi 111 527-1060

Karfa: 0 vörur - 0 kr

Um okkur

Veiðiflugur.is er sérhæfð vefverslun með fluguveiðivörur. Verslunin býður upp á mikið úrval veiðiflugna, hvort heldur í lax- eða silungsveiði, auk þekktra merkja í fatnaði, stöngum og hjólum.
Á vefsíðu Veiðiflugna getur þú verslað veiðivörur með einföldum, þægilegum og öruggum hætti.

Verslunin Veiðiflugur hefur verið starfrækt frá árinu 2009 en í byrjun árs 2016 tóku nýir eigendur við rekstrinum. Í framhaldinu var þá ráðist í gagngerrar endurbætur á verslunarhúsnæðinu
auk þess sem heimasíður Veiðiflugna voru endurgerðar.

Veiðiflugur hafa frá fyrsta degi lagt ríka áherslu á að allar flugur séu framleiddar eftir ströngustu kröfum um gæði og endingu, gott handbragð og vandaðan frágang. Við leggjum metnað okkar
í að veita veiðimönnum vandaða og persónulega þjónustu, án undantekninga.

Veiðiflugur er umboðsaðiliaðili fyrir fjölmörg vörumerki, s.s. Loop, Patagonia, Guideline, Nautilus, Mustad, Echo, Korkers og Costa

           Helstu upplýsingar:

  • Rekstraraðili: Kröfluflugur ehf.
  • Aðsetur: Langholtsvegur 111
  • Kennitala: 630216-1410
  • VSK-númer: 123281
  • Sími: 527-1060
  • Netfang: [email protected]8